23. Þáttur - Framleiðslustyrkir stuttmynda 101

Elías spyr Atla spjörunum úr varðandi ferlið að sækja um framleiðslustyrk stuttmynda hjá Kvikmyndasjóði Íslands.

Om Podcasten

Einn heitir Atli, hinn heitir Elías og saman ræða þeir opinskátt um það að vera inní, útúr og við jaðarinn á kvikmyndabransanum á Íslandi.