24. Þáttur - Comeback Atla

"Þú getur kallað það comeback en hann fór bara í skóla". Strákarnir fara yfir þann aragrúa íslenskra verkefna á árinu og ræða um þau sem hljóma mest spennandi.

Om Podcasten

Einn heitir Atli, hinn heitir Elías og saman ræða þeir opinskátt um það að vera inní, útúr og við jaðarinn á kvikmyndabransanum á Íslandi.