25. Þáttur - Í mynd með George Clooney

Atli lék í kvikmyndinni THE MIDNIGHT SKY, sem er fáanleg á Netflix og við ræðum hans ferli í þeirri mynd ásamt öðrum gersemum sem komu út á árinu.

Om Podcasten

Einn heitir Atli, hinn heitir Elías og saman ræða þeir opinskátt um það að vera inní, útúr og við jaðarinn á kvikmyndabransanum á Íslandi.