26. Þáttur - Zen í seinni tíð

Drengirnir ræða horfur til ársins 2021, erfiða ráðgjafa hjá kvikmyndamiðstöð og það stefnulausa ráf sem þessi þáttur er.

Om Podcasten

Einn heitir Atli, hinn heitir Elías og saman ræða þeir opinskátt um það að vera inní, útúr og við jaðarinn á kvikmyndabransanum á Íslandi.