27. Þáttur - Samningaviðræður 101

Í þessum þætti förum við út í það sem við höfum lært að passa okkur á þegar skrifað er undir samninga fyrir ný verkefni. Eða reynum að gera það að minnsta kosti.

Om Podcasten

Einn heitir Atli, hinn heitir Elías og saman ræða þeir opinskátt um það að vera inní, útúr og við jaðarinn á kvikmyndabransanum á Íslandi.