28. Þáttur - Blái máninn & Opalferðin

Strákarnir ræða sín allra fyrstu verkefni, sem flest enduðu ofan í skúffu, en kenndu þeim þó margt.

Om Podcasten

Einn heitir Atli, hinn heitir Elías og saman ræða þeir opinskátt um það að vera inní, útúr og við jaðarinn á kvikmyndabransanum á Íslandi.