29. Þáttur - Íslensk framleiðsla 2021

Í vikunni er farið yfir úthlutanir úr Kvikmyndasjóði til að sjá við hverju megi búast í íslenskri framleiðslu yfir árið.

Om Podcasten

Einn heitir Atli, hinn heitir Elías og saman ræða þeir opinskátt um það að vera inní, útúr og við jaðarinn á kvikmyndabransanum á Íslandi.