32. Þáttur - Stútfullur þáttur með tannpínu

Atli gerist svo brattur að segjast vera með alveg stútfullan þátt í dag. Hann fjallar um styrkveitingu handritasjóðs KMÍ, stuttmyndakeppni Stockfish, áhugaverða umræðu á Kvikmyndagrúppu Facebook, nýja íslenska streymiveitu, og fleira var það ekki. Nema ein sársaukafull saga frá tannlækninum.

Om Podcasten

Einn heitir Atli, hinn heitir Elías og saman ræða þeir opinskátt um það að vera inní, útúr og við jaðarinn á kvikmyndabransanum á Íslandi.