33. Þáttur - Handritateymið í Skuggahverfinu

Fyrir langa löngu tóku drengirnir upp þátt. En svo komu afléttingar og allir duttu í það í marga marga daga. Okkur rámar í að þessi þáttur fjalli um Shadowtown sem Atli leikur í og svokallað writer's room sem Elías var ráðinn í á dögunum.

Om Podcasten

Einn heitir Atli, hinn heitir Elías og saman ræða þeir opinskátt um það að vera inní, útúr og við jaðarinn á kvikmyndabransanum á Íslandi.