36. Þáttur - Birna Rún, Eddustyttur og stuttmyndir

Leikkonan Birna Rún Eiríksdóttir tekur að sér fyrsta gesta hlutverk hjá okkur eftir að Covid tók yfir, og hún veit margt um það að vera inní, útúr, og við jaðarinn á kvikmyndabransanum á Íslandi -- og þau Atli bera saman Eddu-upplifanir sínar. Bónus topic um stuttmynda-skriftir og strúktúr í lokin!

Om Podcasten

Einn heitir Atli, hinn heitir Elías og saman ræða þeir opinskátt um það að vera inní, útúr og við jaðarinn á kvikmyndabransanum á Íslandi.