Reykjavík Creative Hub: Baldvin Z & Silja Hauksdóttir

Upptaka frá IÐNÓ, þann 18.Ágúst 2019, pallborðsumræður með kvikmyndaleikstjórum.

Om Podcasten

Einn heitir Atli, hinn heitir Elías og saman ræða þeir opinskátt um það að vera inní, útúr og við jaðarinn á kvikmyndabransanum á Íslandi.