Allt um íslenska tölvuleikjaiðnaðinn með Vigni Guðmundssyni
Vignir Örn Guðmundsson er formaður Samtaka tölvuleikjaframleiðenda. Spurningar sem við lögðum fyrir Vigni voru meðal annars Hversu stór samtök eru þetta og hver eru markmið þeirra? Hversu viðamkill er leikjaiðnaðurinn á Íslandi? Er Ísland ákjósanlegur vettvangur fyrir leikjaframleiðslu, erum við t.d. með nóg framboð af tæknimenntuðu fólki á þessu sviði? Hvað tekur það langan tíma að framleiða einn tölvuleik og hvað koma margir að slíkri framleiðslu? Hverjir vinna við leikjaframleiðslu aðrir en forritarar?