Næringarfræðin í eldhúsi LSH með Fríðu Rún Þórðardóttur

Fríða svarar meðal annars þessum spuringum Hvernig er haldið utan um ofnæmis- og óþolsvalda í því hráefni sem notað er í eldhúsi LSH Hvaða reglur gilda fyrir birgja Hvað reglur gilda fyrir starfsfólk Hvernig er ofnæmis- og óþolsfæði skipulagt í eldhúsinu Hvaða hráefni er gott að eiga til að auðvelda sér matseðla- og matargerð Hvernig er starfsfólk Landspítala upplýst um matinn sem er í boði fyrir það í matsölum Umræða um innihaldslýsingar og helstu ofnæmisvaldana

Om Podcasten

Podcast by IÐAN fræðsluetur