Nýsköpun, vísindin og við - Þórhallur Magnússon
Framtíðin mætti í settið til að ræða tónlistarsköpun með gervigreind. Þórhallur Magnússon prófessor í framtíðartónlist við tónlistadeild Sussex háskólans og rannsóknarprófessor við Listaháskóla Íslands mætir og ræðir um gervigreind, sköpun og tónlist. 24. þáttur Auðvarpsins fjallar um mál málanna í dag. Hvað er gervigreind? Hvað er tónlist? Hvernig lýtur næsta hljóðfæri út? Hvernig nýtist gervigreindin í tónlistarsköpun? Þórhallur er hafsjór fróðleiks um gervigreind, hljóðfæ...