12. Black Lives Matter og fullnægingar (Ep. 7)

Gestur þáttarins er Brynja Dan, powerhouse og allt múlígt kona. Við ræddum þennan 7. þátt þar sem við fengum svo margt gott! Fengum samræður sem brutu blað í sögu þáttanna, milli Ivan og Tayshiu um BLM (má Ivan verða Bachelor?) - við fengum ógeðisdrykki, bónorð, vond ástarlög, mikið af Chris Harrison, góðan skammt af barnaskóladrama, helling af kossum og loksins rósaafhendingu. Viðurkenni að ég grét smá þegar Joe var sendur heim - en þeim mun meiri ástæða til að bíða spennt eftir Paradise? 

Om Podcasten

Fyrsta íslenska Bachelor podcastið, VÚHÚ! Hér ræðir Vigdís Diljá allt Bachelor tengt; slúðrið, getgáturnar, keppendurna í þáttunum og að sjálfsögðu hvern og einn þátt líka. Hoppaðu á Bachelorlestina!