Bachelor Podcastið Piparinn

18. Endalok og öll ástiiin ❤ (ep. 13)

av Bachelor Podcastið Piparinn | Publicerades 12/23/2020

ÖLL ÁSTIN.Ég elska þessa seríu og ég elska þau saman og ég elska ykkur elsku Bacho nöttarar og GLEÐILEG JÓL!Gestur þáttarins er Sigrún Sigurpáls ❤

Om Podcasten

Fyrsta íslenska Bachelor podcastið, VÚHÚ! Hér ræðir Vigdís Diljá allt Bachelor tengt; slúðrið, getgáturnar, keppendurna í þáttunum og að sjálfsögðu hvern og einn þátt líka. Hoppaðu á Bachelorlestina!