4. Fyrsta kvöldið - litla fíaskóið! (Ep. 1)

Ég trúi því varla sjálf en hér erum við - fyrsti þáttur af Bachelorette seríunni er kominn í loftið - og enginn smá helvítis þáttur! Gestur þáttarins er Sandra Sif Karlsdóttir og saman förum við yfir það sem okkur fannst standa upp úr (og niður úr) þetta fyrsta kvöld!

Om Podcasten

Fyrsta íslenska Bachelor podcastið, VÚHÚ! Hér ræðir Vigdís Diljá allt Bachelor tengt; slúðrið, getgáturnar, keppendurna í þáttunum og að sjálfsögðu hvern og einn þátt líka. Hoppaðu á Bachelorlestina!