5. Velkomin í seríuna hans Dales! (Ep. 2)

Það vantaði sko ekki kjána-, óþæginda-, getekkihættaðhorfa-hrollinn þessa vikuna! Allt við þessa seríu er eitthvað svo skrítið - en þaaaað þýðir bara meira til að tala um fyrir okkur! Gestur minn í þessum þætti er Elsa Serrenho, mesti Bachelor fíkill sem ég hef nokkurntímann fyrir hitt. Hún veit bókstaflega allt um fyrri seríur og er búin að skoða keppendur þessarar seríu vel - hún kemur til dæmis með ljótar fréttir um Easy!Instagram: @piparinnpodcastFacebook hópur: Piparinn Bachelor umræður

Om Podcasten

Fyrsta íslenska Bachelor podcastið, VÚHÚ! Hér ræðir Vigdís Diljá allt Bachelor tengt; slúðrið, getgáturnar, keppendurna í þáttunum og að sjálfsögðu hvern og einn þátt líka. Hoppaðu á Bachelorlestina!