Bachelor Podcastið Piparinn

Pipar-te ft. Erna Hrund: rasismi, Simmi Vill og samfélagsmiðlaímyndin

av Bachelor Podcastið Piparinn | Publicerades 2/10/2021

Það er svo margt sem þarf að ræða í hverri viku í þessum klikkaða Bachelor heimi! Ég fékk 100% bestu konuna (eða ætti ég að segja besta nöttarann) í verkið en Erna Hrund hefur séð allt Bachelortengt og hefur gríðarlega sterkar skoðanir á ÖLLU!Þátturinn er í boði L'OREAL PARIS (lesist með frönskum hreim)

Om Podcasten

Fyrsta íslenska Bachelor podcastið, VÚHÚ! Hér ræðir Vigdís Diljá allt Bachelor tengt; slúðrið, getgáturnar, keppendurna í þáttunum og að sjálfsögðu hvern og einn þátt líka. Hoppaðu á Bachelorlestina!