Bachelor Podcastið Piparinn

Smjörlíki og svítur ft. Eygló Ólöf (ep. 10)

av Bachelor Podcastið Piparinn | Publicerades 3/10/2021

ÞAÐ ER KOMIÐ AÐ ÞVÍ! Matti fær tíma með kærustunum sínum í einrúmi en fyrst þarf hann að eiga óþægilegasta samtal heims við pabba sinn - fyrir framan myndavélar svo Bachelor franchise-ið geti haldið áfram að drulla á sig gagnvart svörtu fólki í þessum þáttum. Í alvöru, óréttlætanlegt að gera þetta. En við ræðum það og fullt fleira í þessum þætti!Gestur þáttarins er: Eygló Ólöf Birgisdóttir, sminka á RÚVÞátturinn er í boði: L'ORÉAL PARIS og Til hamingju!

Om Podcasten

Fyrsta íslenska Bachelor podcastið, VÚHÚ! Hér ræðir Vigdís Diljá allt Bachelor tengt; slúðrið, getgáturnar, keppendurna í þáttunum og að sjálfsögðu hvern og einn þátt líka. Hoppaðu á Bachelorlestina!