Bachelor Podcastið Piparinn

Tár, bros og Tyler C ft. Erna Hrund (ep. 6)

av Bachelor Podcastið Piparinn | Publicerades 2/10/2021

Jafn glaðar að sjá okkar mann Tyler og við erum þreyttar á þessu Heather leikriti. Svo erum við sirka korter í álpappírshattana, slíkar eru samsæriskenningarnar.  Eitt er víst, það er ekkert vandamál að fá harkalega munnræpu yfir Bachelor.Gestur þáttarins er Erna HrundÞátturinn er í boði L'OREAL PARIS

Om Podcasten

Fyrsta íslenska Bachelor podcastið, VÚHÚ! Hér ræðir Vigdís Diljá allt Bachelor tengt; slúðrið, getgáturnar, keppendurna í þáttunum og að sjálfsögðu hvern og einn þátt líka. Hoppaðu á Bachelorlestina!