Bachelor Podcastið Piparinn

Te um keppendur og top 4 með Eva Ruzu (aukaþáttur)

av Bachelor Podcastið Piparinn | Publicerades 1/12/2021

Smááá auka næs. Te um keppendur - þjálfarar stíga fram og ásakanir um rasisma meðal annars...Svo þykist Eva vera einhver Bachelor sjáandi og geta spáð fyrir um úrslitin - hún er viss um hver vinnur þetta! 

Om Podcasten

Fyrsta íslenska Bachelor podcastið, VÚHÚ! Hér ræðir Vigdís Diljá allt Bachelor tengt; slúðrið, getgáturnar, keppendurna í þáttunum og að sjálfsögðu hvern og einn þátt líka. Hoppaðu á Bachelorlestina!