BÓKAGAGNRÝNI MEÐ RAGNHEIÐI BIRGISDÓTTUR

í þættinum fá Katla og Vala til sín Ragnheiði Birgisdóttur, sjálfkrýnd helsti aðdáandi hlaðvarpsins. Ragnheiður vinnur sem blaðamaður og gagnrýnandi hjá Mogganum og spyrjum við hana spjörunum úr um starfið og áhrif þess á hana sem lesanda. Intro: Sigurhjörtur Pálmason Klipping: Vala Fanney

Om Podcasten

Beðmál um Bókmenntir: Hlaðvarp Um Heim Bókanna er í umsjón Kötlu Ársælsdóttur. Katla er nýútskrifaður bókmenntafræðingur og hefur mikinn áhuga á bókmenntum líkt og gefur að skilja. Með hlaðvarpinu vill Katla sýna hlustendum fjölbreytileikann sem búa í bókmenntum á líflegan og skemmtilegan hátt. Fylgist með á instagram! https://www.instagram.com/bedmalumbokmenntir/ Intro: Sigurhjörtur Pálmason Klipping: Vala Fanney