ENDURKOMA

Eftir langa (lengri en við bjuggumst við) pásu er Katla og Vala aftur komnar í loftið! Í þessum þætti er litið yfir farinn veg, hvað er að gerast á næstunni og margt fleira!! Followið okkur á Instagram!: instagram.com/bedmalumbokmenntir Klipping: Vala Fanney Intro: Sigurhjörtur Pálmason

Om Podcasten

Beðmál um Bókmenntir: Hlaðvarp Um Heim Bókanna er í umsjón Kötlu Ársælsdóttur. Katla er nýútskrifaður bókmenntafræðingur og hefur mikinn áhuga á bókmenntum líkt og gefur að skilja. Með hlaðvarpinu vill Katla sýna hlustendum fjölbreytileikann sem búa í bókmenntum á líflegan og skemmtilegan hátt. Fylgist með á instagram! https://www.instagram.com/bedmalumbokmenntir/ Intro: Sigurhjörtur Pálmason Klipping: Vala Fanney