Svava Jakobsdóttir

Þessi þáttur er í boði bókabúðarinnar Sölku á Hverfisgötu!  Vala og Katla ræða verk eftir Svövu Jakobs í þessum þætti - áherslan er lögð á sögu hennar Leigjandinn en einnig fjalla þær um Hvað er í blýhólknum?, Gefið Hvort Öðru og Gunnlaðarsögu! FYLGIÐ OKKUR Á INSTAGRAM : www.instagram.com/bedmalumbokmenntir EFNI: BA ritgerðin: https://skemman.is/bitstream/1946/36962/5/Birgitta%20Bj%c3%b6rk%20Bergsd%c3%b3ttir%20-%20BA-ritger%c3%b0%20-%20Lokaskil.pdf SKÁLD.IS : https://www.skald.is/product-page/svava-jakobsd%C3%B3ttir

Om Podcasten

Beðmál um Bókmenntir: Hlaðvarp Um Heim Bókanna er í umsjón Kötlu Ársælsdóttur. Katla er nýútskrifaður bókmenntafræðingur og hefur mikinn áhuga á bókmenntum líkt og gefur að skilja. Með hlaðvarpinu vill Katla sýna hlustendum fjölbreytileikann sem búa í bókmenntum á líflegan og skemmtilegan hátt. Fylgist með á instagram! https://www.instagram.com/bedmalumbokmenntir/ Intro: Sigurhjörtur Pálmason Klipping: Vala Fanney