#0241 Frímínútur – Rokk í Reykjavík

Þessi merka og mjög svo áhrifaríka heimildarmynd Friðriks Þórs Friðrikssonar frá 1982 var skoðuð í krók og kima af BP-liðum í innblásnum frímínútum!

Om Podcasten

Umræða um bestu plötu hljómsveitar og tónlistarfólks. Nýtt meistaraverk í hverri viku.