#0246 Toto – Toto

„Rönnið“ sem Toto átti á árunum 1978–1982 á sér fáar hliðstæður. Fyrsta platan, sem er samnefnd sveitinni, er kannski ekki heilsteyptust, en hún er áberandi best. Því heldur Haukur a.m.k. fram.

Om Podcasten

Umræða um bestu plötu hljómsveitar og tónlistarfólks. Nýtt meistaraverk í hverri viku.