#0250 Frímínútur – Snekkjurokk

Hvað er snekkjurokk? Hverjir spila það? Hvað koma Steely Dan málinu við? Er það svalt, hallærislegt eða hvað? Og af hverju er Michael McDonald svona mikill dúllubossi? Svör við öllu þessu er að finna í þætti vikunnar sem er jafnframt 250. þáttur hlaðvarpsins!🚢🥳

Om Podcasten

Umræða um bestu plötu hljómsveitar og tónlistarfólks. Nýtt meistaraverk í hverri viku.