#0253 Frímínútur – Glannalegar yfirlýsingar

Í þætti þessum koma þáttastjórnendur fram með öndverðar skoðanir á því sem pöpullinn telur vera gott og gilt. Svæsin rönt, fáránlegar söguskoðanir og djörf sundtök mót hörðum straumi hins viðtekna.

Om Podcasten

Umræða um bestu plötu hljómsveitar og tónlistarfólks. Nýtt meistaraverk í hverri viku.