Þáttur 72 - Hvernig íþróttavísindin hjálpuðu sigurvegurum Super Bowl?

Guðjón og Villi fara yfir nokkur atriði íþróttavísindana sem hjálpuðu LA Rams að sigra Super Bowl árið 2022. Hosted on Acast. See acast.com/privacy for more information.

Om Podcasten

Styrktarþjálfararnir Guðjón og Villi eru stjórnendur þáttarins. Þeir miðla þekkingu sinni og reynslu til hlustanda varðandi styrktarþjálfun íþróttamanna. Í hverjum þætti verður farið í hvernig skal auka afkastagetu hjá íþróttamönnum. Hosted on Acast. See acast.com/privacy for more information.