BÍÓ - Dune með Gísla í Nexus

Gísli Einarsson, eigandi Nexus, er fróður mjög um Dune, rómaða vísindaskáldsögu Franks Herbert frá árinu 1965 og ræðir við umsjónarmenn um hana og nýja kvikmynd sem byggð er á helmingi bókarinnar, þeirrar fyrstu af nokkrum sem höfundur skrifaði.

Om Podcasten

Hlaðvarpsþáttur um kvikmyndir eftir blaðamann Morgunblaðsins