#158 Glerbrot

Í þessum þætti af Bíó Tvíó fjalla Steindór og Andrea um kvikmyndina Glerbrot sem kom út árið 1988 en í henni lék tónlistarkonan Björk Guðmundsdóttir stórt hlutverk

Om Podcasten

Bíó Tvíó er vikulegt hlaðvarp um íslenskar kvikmyndir. Andrea Björk og Steindór Grétar hafa lagt upp með að horfa á hverja einustu íslensku kvikmynd og ræða um þær af takmarkaðri þekkingu en töluverði ástríðu. Hlaðvarpið var síðast á dagskrá RÚV núll og þar áður á Alvarpinu.