#100 Part II

Þáttur 100 heldur áfram!   Í þessum þætti fær Hafsteinn til sín Nönnu, Teit, Gunnar, Bjarna, Bjögga, Snorra, Óla og Tomma. Í þættinum er farið yfir söguna á bakvið hvern gest, uppáhalds þætti, hryllingsmyndir, Ed Wood, Netflix, Congo, Star Wars og margt, margt fleira.   Þátturinn er í boði Popp Smells frá Nóa Síríus og Doritos frá Ölgerðinni.

Om Podcasten

Podcast þar sem Hafsteinn Sæmundsson fær alls konar fólk til sín og spjallar við það um lífið og bíómyndir. Nýr þáttur alla miðvikudaga.