#108 Topp 10 með Bara Palla

Páll Sigurðsson eða Bara Palli eins og hann kallar sig á samfélagsmiðlum er TikTok skemmtikraftur og sviðsleikari. Palli er einnig grjótharður kvikmyndaáhugamaður og Hafsteinn var spenntur að fá hann til sín í nördaspjall.   Í þættinum ræða þeir meðal annars uppáhaldsmyndirnar hans Palla, hvernig Palli fílar að vera sviðsleikari, hversu mikið hann elskar Marvel heiminn, Whiplash og JK Simmons og margt, margt fleira.   Þátturinn er í boði Popp Smells frá Nóa Síríus, Doritos frá Ölgerðinni, Subway og Sambíóanna.

Om Podcasten

Podcast þar sem Hafsteinn Sæmundsson fær alls konar fólk til sín og spjallar við það um lífið og bíómyndir. Nýr þáttur alla miðvikudaga.