#13 The Invisible Man/Hollow Man með Bjögga

Bjöggi og Hafsteinn ræða muninn á The Invisible Man og Hollow Man. Þeir ræða meðal annars hversu flókið það væri að vera ósýnilegur, gallana við plottið í The Invisible Man, hversu kjarkaður Kevin Bacon er sem leikari og hversu erfitt það væri fyrir ósýnilegan mann að sofa.

Om Podcasten

Podcast þar sem Hafsteinn Sæmundsson fær alls konar fólk til sín og spjallar við það um lífið og bíómyndir. Nýr þáttur alla miðvikudaga.