#140 Pirates 2 með Tomma, Óla og Mána

Kvikmyndasérfræðingarnir Tómas Valgeirsson, Óli Bjarki Austfjörð og Máni Freyr kíktu til Hafsteins til að ræða Pirates of the Caribbean myndirnar, On Stranger Tides og Dead Men Tell No Tales.   Í þættinum ræða þeir hversu lélegar þessar myndir eru, hvernig Depp var fullur þegar hann lék í fimmtu myndinni, hvernig Rob Marshall var ekki rétti leikstjórinn fyrir fjórðu myndina og margt, margt fleira.   Þátturinn er í boði Popp Smells frá Nóa Síríus, Subway og Sambíóanna.

Om Podcasten

Podcast þar sem Hafsteinn Sæmundsson fær alls konar fólk til sín og spjallar við það um lífið og bíómyndir. Nýr þáttur alla miðvikudaga.