#145 The Matrix Resurrections með Kilo

Rapparinn Kilo kíkti til Hafsteins til að ræða myndina, The Matrix Resurrections.   Í þættinum ræða þeir meðal annars hvort hún sé eins góð og fyrstu þrjár myndirnar, hvort að Keanu Reeves hafi verið að nenna þessu, hversu lélegur hasarinn er í myndinni, hvernig þeir voru að fíla þessa útgáfu af Morpheus og margt, margt fleira.   Þátturinn er í boði Popp Smells frá Nóa Síríus, Subway og Sambíóanna.

Om Podcasten

Podcast þar sem Hafsteinn Sæmundsson fær alls konar fólk til sín og spjallar við það um lífið og bíómyndir. Nýr þáttur alla miðvikudaga.