#153 Topp 11 með Guðjóni Ara

Guðjón Ari Logason er rithöfundur, einkakennari, fyrirlesari og kvikmyndaáhugamaður. Guðjón hefur einnig mikinn áhuga á sálfræði og skrifaði lífstílsbók sem heitir Náðu árangri - í námi og lífi. Guðjón kíkti til Hafsteins og sagði honum aðeins frá sínum 11 uppáhalds bíómyndum.   Í þættinum ræða þeir meðal annars myndina The Wolf of Wall Street, hversu mikilvægt það er að elta draumana sína, A Beautiful Mind og Game Theory, Coach Carter, körfubolta og margt fleira.   Þátturinn er í boði Popp Smells frá Nóa Síríus, Subway, Sambíóanna og Celsius Energy.

Om Podcasten

Podcast þar sem Hafsteinn Sæmundsson fær alls konar fólk til sín og spjallar við það um lífið og bíómyndir. Nýr þáttur alla miðvikudaga.