#159 P.T. Anderson Part I með Arnóri Ívars

Blaðamaðurinn og hlaðvarpsstjórnandinn Arnór Steinn Ívarsson er mikill Paul Thomas Anderson maður og hann kíkti til Hafsteins til að ræða þennan merkilega kvikmyndagerðarmann.   Í þessum fyrri hluta ræða strákarnir meðal annars myndirnar Hard Eight, Boogie Nights, Magnolia, Punch-Drunk Love og margt, margt fleira.   Þátturinn er í boði Subway, Sambíóanna, Celsius Energy og Popp Smells frá Nóa Síríus.

Om Podcasten

Podcast þar sem Hafsteinn Sæmundsson fær alls konar fólk til sín og spjallar við það um lífið og bíómyndir. Nýr þáttur alla miðvikudaga.