#177 Teiknimyndir með Halldóru Ásgeirs

Síðast þegar Halldóra Sigrún Ásgeirsdóttir kíkti til Hafsteins þá ræddu þau hryllingsmyndir en í þetta skiptið ákváðu þau að breyta algjörlega um stefnu og spjalla aðeins um teiknimyndir.   Í þættinum ræða þau hverjar eru uppáhalds teiknimyndirnar hennar Halldóru, hversu ungar flestar Disney prinsessur eru, hversu óviðeigandi Jafar er í Aladdin, hvað Scar í The Lion King heitir í alvörunni, hversu æðisleg Finding Nemo er og margt, margt fleira.   Þátturinn er í boði Subway, Sambíóanna, Celsius Energy og Popp Smells frá Nóa Síríus.

Om Podcasten

Podcast þar sem Hafsteinn Sæmundsson fær alls konar fólk til sín og spjallar við það um lífið og bíómyndir. Nýr þáttur alla miðvikudaga.