#2 Once Upon a Time in Hollywood með Bjögga

Björgvin og Hafsteinn spjalla um nýjustu mynd Quentin Tarantino, Once Upon a Time in Hollywood. Félagarnir fara yfir samtöl í bíómyndum, man crush, Luke Perry og hvort Tarantino muni gera mynd númer 10.

Om Podcasten

Podcast þar sem Hafsteinn Sæmundsson fær alls konar fólk til sín og spjallar við það um lífið og bíómyndir. Nýr þáttur alla miðvikudaga.