#200 Part I

Það er komið að þætti 200!   Hafsteinn fagnar tvöhundraðasta þættinum með miklum veisluþætti. Hann fékk til sín 18 gesti og skipti þeim niður í 6 hópa. Hver hópur er með sitt eigið topic en í þessum fyrri hluta eru hóparnir 90’s, Horror og Leikarar.   Gestirnir fara í rétt eða rangt leik með fullyrðingum sem tengjast þeirra topic-i. Gestir þáttarins eru Kilo, Sæunn, Snorri, Haukur H, Orri, Kidda, Camilla, Bjöggi og Ari Ólafs.   Þátturinn er í boði Subway, Sambíóanna, Celsius Energy og Popp Smells frá Nóa Síríus.

Om Podcasten

Podcast þar sem Hafsteinn Sæmundsson fær alls konar fólk til sín og spjallar við það um lífið og bíómyndir. Nýr þáttur alla miðvikudaga.