#210 Hrekkjavaka með Emmsjé Gauta

Rapparinn Emmsjé Gauti snýr aftur!   Í þessum sérstaka hrekkjavökuþætti ræða Gauti og Hafsteinn hrekkjavöku og hryllingsmyndir.   Strákarnir ræða einnig Jeffrey Dahmer seríuna á Netflix, hvort Gauti væri til í að gera hvað sem er fyrir 500 milljónir, ógeðslegar myndir eins og Saw, Hereditary og hvernig áhrif hún hafði á Gauta, hvort það sé í lagi að lesa um kvikmyndir á Wikipedia frekar en að horfa á þær og margt, margt fleira.   Þátturinn er í boði Subway, Sambíóanna, Celsius Energy og Popp Smells frá Nóa Síríus.

Om Podcasten

Podcast þar sem Hafsteinn Sæmundsson fær alls konar fólk til sín og spjallar við það um lífið og bíómyndir. Nýr þáttur alla miðvikudaga.