#216 2022 Quiz: Kilo vs. Snorri

Rapparinn Kilo og matgæðingurinn Snorri Guðmundsson mættu til Hafsteins til að keppa í glænýrri 2022 spurningakeppni! Kilo veit ótrúlega mikið um kvikmyndir og Snorri er þrefaldur quiz meistari þannig að úr varð svakalega hörð keppni.   Í þættinum svara strákarnir meðal annars spurningum um myndir eins og Bullet Train, Prey, Jackass Forever, Morbius, Top Gun: Maverick, The Lost City, The Batman og Thor: Love and Thunder.   Þátturinn er í boði Popp Smells frá Nóa Síríus, Subway og Sambíóanna.

Om Podcasten

Podcast þar sem Hafsteinn Sæmundsson fær alls konar fólk til sín og spjallar við það um lífið og bíómyndir. Nýr þáttur alla miðvikudaga.