#217 Bíóspjall með Röggu Hólm

Útvarpskonan og rapparinn Ragga Hólm kíkti til Hafsteins í skemmtilegt og fjölbreytt spjall.   Í þættinum ræða þau meðal annars myndina Smile, hversu ógeðsleg Dahmer serían er, hversu góð The Woman King er, döbbað efni, hversu illa tæknin eldist í 90’s myndum, Bill Pullman og BDSM, Casper og margt, margt fleira.   Þátturinn er í boði Popp Smells frá Nóa Síríus, Subway og Sambíóanna.

Om Podcasten

Podcast þar sem Hafsteinn Sæmundsson fær alls konar fólk til sín og spjallar við það um lífið og bíómyndir. Nýr þáttur alla miðvikudaga.