#222 Dune með Mána Frey

Kvikmyndasérfræðingurinn Máni Freyr kíkti til Hafsteins til að ræða eina stærstu sci-fi sögu allra tíma, Dune.   Strákarnir ræða meðal annars bækurnar, Dune lore-ið, David Lynch myndina frá 1984, Dune myndina sem Alejandro Jodorowsky ætlaði að gera, 2021 útgáfuna hans Denis Villeneuve og margt, margt fleira.     Þátturinn er í boði Popp Smells frá Nóa Síríus, Subway og Sambíóanna

Om Podcasten

Podcast þar sem Hafsteinn Sæmundsson fær alls konar fólk til sín og spjallar við það um lífið og bíómyndir. Nýr þáttur alla miðvikudaga.