#223 Uppistand með Þórhalli Þórhalls

Þórhallur Þórhallsson er uppistandari, leikari og grínisti. Þórhallur fagnar fertugsafmæli sínu næstkomandi mars og í tilefni þess verður hann meðal annars með sérstaka uppistandssýningu 9. mars í Sykursalnum.   Þórhallur kíkti til Hafsteins og ræddi uppistand, hvernig kvíðinn getur hjálpað manni uppi á sviðinu, föðurhlutverkið, Monty Python, spoof myndir, Bill Burr og margt, margt fleira.   Þátturinn er í boði Popp Smells frá Nóa Síríus, Subway og Sambíóanna.

Om Podcasten

Podcast þar sem Hafsteinn Sæmundsson fær alls konar fólk til sín og spjallar við það um lífið og bíómyndir. Nýr þáttur alla miðvikudaga.