#228 Persónulegar myndir með Óla Bjarka

Kvikmyndasérfræðingurinn Óli Bjarki Austfjörð er einn af fastagestum Bíóblaðurs en Óli hefur líklegast eytt mestum tíma í stúdíóinu fyrir utan Hafstein. Óli kíkti aftur til Hafsteins og í þetta skipti vildi Óli ræða kvikmyndir sem snerta hann persónulega.   Í þættinum ræða þeir meðal annars myndirnar Highlander, Toy Story, The Sixth Sense, Heat, Logan, The Princess Bride og að sjálfsögðu Unbreakable.   Þátturinn er í boði Sambíóanna, Subway og Popp Smells frá Nóa Síríus.

Om Podcasten

Podcast þar sem Hafsteinn Sæmundsson fær alls konar fólk til sín og spjallar við það um lífið og bíómyndir. Nýr þáttur alla miðvikudaga.