#233 John Wick: Chapter 4 með Ásgeiri Kolbeins

Kvikmyndaáhugamaðurinn Ásgeir Kolbeins er mikill John Wick aðdáandi og hann kíkti til Hafsteins til að ræða nýjustu John Wick myndina sem er nýkomin í bíó.   Strákarnir ræða meðal annars hvort þessi mynd sé besta John Wick myndin, hversu sturlað topp skot atriðið er, hvað er uppáhalds atriðið hans Hafsteins í myndinni, hvort Reeves og Stahelski eigi eftir að gera númer 5 og margt, margt fleira.   Þátturinn er í boði Sambíóanna, Subway og Popp Smells frá Nóa Síríus.

Om Podcasten

Podcast þar sem Hafsteinn Sæmundsson fær alls konar fólk til sín og spjallar við það um lífið og bíómyndir. Nýr þáttur alla miðvikudaga.