#241 Warner Bros. 100 ára: Part II með Óla, Mána og Teiti

Kvikmyndasérfræðingarnir Óli Bjarki, Máni Freyr og Teitur Magnússon kíktu til Hafsteins til að fagna hundrað ára afmæli Warner Bros.   Í þættinum ræða strákarnir 70’s, 80’s, 90’s, 00’s og 10’s Warner Bros myndir. Í þessum seinni hluta ræða þeir meðal annars myndirnar The Departed, Blade Runner 2049, Unforgiven, Man on the Moon, Mystic River og margar fleiri.   Þátturinn er í boði Sambíóanna og Popp Smells frá Nóa Síríus.

Om Podcasten

Podcast þar sem Hafsteinn Sæmundsson fær alls konar fólk til sín og spjallar við það um lífið og bíómyndir. Nýr þáttur alla miðvikudaga.